Terminal Velocity



Terminal Velocity er hraður hasarleikur þar sem þú flýgur framtíðar flugvél og leysir ýmis verkefni. Þú drepur vondu kallana að sjálfsögðu :) Vopnauppfærslur, vélauppfærslur, og fleiri bætingar er hægt að taka eftir að hafa eytt ákveðnum byggingum. Verkefnin eru svolítið endurtekningasöm. Þú átt vanalega að eyða nokkrum byggingum og fara að endanum. Besti hluturinn við þennan leik er líklega flugmódelið, sem er mjög aðlaðandi. Leikjavélin er mjög vel gerð, þannig að þú getur notið ánægjunnar við að fljúga nálægt jörðinni eða fyrir ofan skýin. Tónlistin og hljóðin eru vel fullnægjandi. Eini hlutinn sem mér líkar ekki við leikinn er óendanlegur fjöldi óvina. Ég er vanalega duglegur þegar ég er að spila leiki, þannig að ég myndi venjulega eyða öllum óvinunum, og svo klára verkefnin, en í þessum leik er það einfaldlega ekki hægt. Þú þarft bara að skjóta þér leið í gegn og hugsa ekki um óvinina fyrir aftan þig. Samt, þá er leikurinn nokkuð ávanabindandi og þú munt ekki gefast upp auðveldlega. Það er búið að vara þig við :)


Reviewed by: marko river Download Terminal Velocity | Abandonia

Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Terminal Velocity


User Reviews

Ninja Casino Games


Your Ad Here